Kjarval og 20. öldin - opið til 22:00

Jóhannes S. Kjarval

Á sýningunni getur að líta myndlistarverk íslenskra listamanna frá um sex áratuga skeiði eftir aldamótin 1900. Verkin spanna það tímabil sem listmálarinn Jóhannes S. Kjarval var starfandi. Þegar litið er á feril Kjarvals og hann speglaður í verkum samtíðarmanna hans sést hvernig myndlistin tekur breytingum og þróast. Tíðarandi sem var ríkjandi hverju sinni endurspeglast í ólíkum stílbrigðum og verkin gefa innsýn inn í hugðarefni höfunda, umhverfi þeirra og aðstæður. Framan af ríkti rómantísk náttúrusýn en fljótlega kom táknsæi til sögunnar og fyrstu skrefin voru stigin í þá átt að brjóta upp natúralískt myndmál.

Listamaður: Jóhannes S. Kjarval

Sýningarstjóri: Edda Halldórsdóttir

Dagsetning:

25.01.2024

Staðsetning:

Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir

Flókagata 24, 105 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningFimmtudagurinn langiHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

Opið daglega 10:00 – 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur