1960-2005

Íslenskir listamenn hafa tekið þátt í Feneyjatvíæringum frá árinu 1960. En Ísland tók í fyrsta sinn þátt með þjóðarskála árið 1984.

Feneyjar

Íslenskir listamenn tóku þátt Í Feneyjatvíæringnum í nokkur skipti á árunum 1960-1984. Frá árinu 1984 hefur Ísland átt sinn eigin þjóðarskála á tvíæringnum. Á árunum 1984 - 2005 var íslenski skálinn í skála Finnlands, litlu húsi teiknuðu af Alvar Aalto. Frá 2007 - 2019 var íslenski skálinn víðsvegar um Feneyjaborg, en frá árinu 2022 hefur skálinn verið í Arsenale svæði tvíæringsins.

Listi yfir fulltrúa Íslands á Feneyjatvíæringnum frá upphafi:

2005 Gabríela Friðriksdóttir 

2003 Rúrí

2001 Finnbogi Pétursson

1999 Sigurður Árni Sigurðsson

1997 Steina Vasulka 

1995 Birgir Andrésson 

1993 Hreinn Friðfinnsson og Jóhann Eyfells

1990 Helgi Þorgils Friðjónsson

1988 Gunnar Örn Gunnarsson

1986 Erró

1984 Kristján Davíðsson

1982 Jón Gunnar Árnason og Kristján Guðmundsson

1980 Magnús Pálsson 

1978 Sigurður Guðmundsson

1976   Sigurður Guðmundsson 

1972 Svavar Guðnason

1960 Kjarval og Ásmundur Sveinsson

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur