Myndlistarráð
Myndlistarráð starfar samkvæmt Myndlistarlögum 64/2012. Ráðið samanstendur af fimm fulltrúum sem eru skipaðir í þrjú ár. Ráðið úthlutar úr myndlistarsjóði auk þess að vera ráðherra til ráðgjafar um málefni myndlistar og stuðla að alþjóðasamstarfi og kynningu á íslenskum myndlistarmönnum.
Myndlistarráð 2025-2028

Sigrún Inga Hrólfsdóttir
Formaður, skipuð án tilnefningar af Menningarmálaráðherra

Birgir Snæbjörn Birgisson
Varaformaður, tilnefndur af Sambandi íslenskra myndlistarmanna

Anna Hallin
Tilnefnd af Sambandi íslenskra myndlistarmanna

Æsa Sigurjónsdóttir
Tilnefnd af Listfræðafélagi íslands

Dorothée Maria Kirch
Tilnefnd af Listasafni Íslands
Varamenn
Ágústa Kristófersdóttir, skipuð án tilnefningar af Menningarmálaráðherra
Ingibjörg Jóhannsdóttir, tilnefnd af Listasafni Íslands
Heiða Björk Árnadóttir, tilnefndur af Listfræðafélagi Íslands
Jón B. K. Ransu, tilnefndur af Sambandi íslenskra myndlistarmanna
Amanda Riffo, tilnefnd af Sambandi íslenskra myndlistarmanna