Verðlaunin hafa verið veitt árlega síðan 2018 og hafa skipað sér mikilvægan sess í menningarlandslaginu. Markmiðið verðlaunanna er að heiðra íslenska myndlistarmenn, eða myndlistamenn sem búsettir eru á Íslandi, og vekja athygli á því sem vel er gert á sviði myndlistar en jafnframt veita einstaka myndlistamönnum mikilvæga viðurkenningu og hvetja til nýrrar listsköpunar.