Fimmtudagurinn langi — myndlist í borginni!
Síðasta fimmtudagur hvers mánaðar er Fimmtudagurinn langi. Af því tilefni bjóða söfn og sýningarstaðir upp á lengdan opnunartíma. Um að gera að nýta sér tilvalið tækifæri til að bregða sér af bæ, upplifa líflega myndlistarsenu, sjá sýningar, taka þátt í viðburðum og njóta lista.
Fimmtudagurinn langi er kunngjörður með stuðningi úr Miðborgarsjóði