Fimmtudagurinn langi - myndlist í borginni!

Síðasta fimmtudagur hvers mánaðar er Fimmtudagurinn langi. Af því tilefni bjóða söfn og sýningarstaðir upp á lengdan opnunartíma.

Um að gera að nýta sér tilvalið tækifæri til að bregða sér af bæ og upplifa líflega myndlistarsenu!

Sýningar opnar fram á kvöld

Glerhúsið Atli Ingólfsson
Glerhúsið

Atli Ingólfsson

Algerving

MiðborginSýningFimmtudagurinn langiEnginn aðgangseyrir
Monika - Berg Contemporary - SONGLINES
BERG Contemporary

Monika Grzymala

Laglínur

MiðborginSýningFimmtudagurinn langiHjólastólaaðgengiEnginn aðgangseyrir
Ljós í listaverk Fyrirbæri
Fyrirbæri

Group Exhibition / Samsýning

Ljós í listaverki

MiðborginSýningFimmtudagurinn langiEnginn aðgangseyrirHjólastólaaðgengi
Nylistasafnid Af hverju er Ísland svona fátækt
Nýlistasafnið

Af hverju er Ísland svona fátækt?

Sæmundur Þór Helgason, Ásta Ólafsdóttir, Bjarki Bragason, Daði Guðbjörnsson, Erling T.V. Klingenberg, Geoffrey Hendricks, G. Erla, Hildur Hákonardóttir, Íris Elfa Friðriksdóttir, John Cage, Niels Hafstein, Rúna Þorkelsdóttir, Snorri Ásmundsson, Steingrímur Eyfjörð, Wiola Ujazdowska

MiðborginSýningFimmtudagurinn langiHjólastólaaðgengiEnginn aðgangseyrir
i8 Grandi

Andreas Eriksson

Rauntími

MiðborginSýningFimmtudagurinn langiHjólastólaaðgengiEnginn aðgangseyrir
Ragnar Kjartansson, móður, barn, gin, tónik
i8 Gallerí

Ragnar Kjartansson

Móðir og barn, gin og tónik

MiðborginSýningFimmtudagurinn langiHjólastólaaðgengiEnginn aðgangseyrir
Sirra Sigrún Mismunandi upplausnir
Kling & Bang 

Sirra Sigrún Sigurðardóttir

Mismunandi upplausnir

MiðborginSýningFimmtudagurinn langiHjólastólaaðgengiEnginn aðgangseyrir
Wasteland Norræna húsið
Norræna húsið

Group Exhibition / Samsýning

Wasteland

MiðborginSýningFimmtudagurinn langi
Venjulegar myndir Gerðarsafn
Gerðarsafn

Venjulegar myndir

Ívar Brynjólfsson, Kristín Sigurðardóttir, Lukas Kindermann, Ragnheiður Gestsdóttir, Tine Bek

Í nágrenni ReykjavíkurSýningFimmtudagurinn langiHjólastólaaðgengi
Gerðarsafn Venjulegir staðir
Gerðarsafn

Venjulegir staðir

Ívar Brynjólfsson, Emma Heiðarsdóttir, Haraldur Jónsson, Joe Keys, Tine Bek

Í nágrenni ReykjavíkurSýningFimmtudagurinn langiHjólastólaaðgengi
Hekla Dögg Jónsdóttir
Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir

Hekla Dögg Jónsdóttir

0° 0° Núlleyja

MiðborginSýningFimmtudagurinn langiHjólastólaaðgengi
Listasafn Reykjavíkur Valdatafl
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús

Erró

Valdatafl - Erró, skrásetjari samtímans

MiðborginSýningFimmtudagurinn langiHjólastólaaðgengi
Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir

Kjarval

Kjarval og 20. öldin: Þegar nútíminn lagði að

MiðborginSýningFimmtudagurinn langiHjólastólaaðgengi
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús

D – vítamín

Halla Einarsdóttir, Hákon Bragason, Hrefna Hörn Leifsdóttir, Joe Keys, Katrín Agnes Klar, Kristín Karólína Helgadóttir, Lukas Bury, Kristín Morthens, Weronika Balcerak, Nína Óskarsdóttir, Ragnhildur Weisshappel, Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Sólbjört Vera Ómarsdóttir, Una Margrét Árnadóttir, Þórður Hans Baldursson

MiðborginSýningFimmtudagurinn langiHjólastólaaðgengi
GERÐUR grunnsýning
Gerðarsafn

Gerður Helgadóttir

GERÐUR grunnsýning

Í nágrenni ReykjavíkurSýningFimmtudagurinn langiHjólastólaaðgengi
Megan Auður - Verndarveggir
Höggmyndagarðurinn

Megan Auður

Verndarveggir

MiðborginSýningFimmtudagurinn langiEnginn aðgangseyrir
Flótti undan eldgosi - Ásgrímur Jónsson
Safnahúsið

Ásgrímur Jónsson

Flótti undan eldgosi

MiðborginSýning
Viðnám
Safnahúsið

Group Exhibition / Samsýning

Viðnám-samspil myndlistar og vísinda

MiðborginSýning

Fimmtudagurinn langi er kunngjörður með stuðningi úr Miðborgarsjóði

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur