Fimmtudagurinn langi — myndlist í borginni!

Dagskráin 26. september verður tilkynnt þegar nær dregur

Sýningarstaðir með lengri opnunartíma

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús. Opið 10:00-22:00

Listasafn Reykjavíkur. - Kjarvalsstaðir Opið 10:00-22:00

PhenomenonGallery2024

Fyrirbæri gallerí. Opið 17:00—21:00

Glerhúsið. Opið 17:00—21:00

Safnahúsið. Open 10:00—22:00

BERG Contemporary

Berg Contemporary. Opið 11:00—21:00

i8 gallerí

i8 gallerí. Opið 12:00—21:00

Gallerí skilti

Gallerí Skilti. Opið 24/7

Gerðarsafn. Opið 12:00—21:00

Nýlistasafnið. Opið 12:00—21:00

Rauntimi i8 granda

i8 Grandi. Opið 12:00—21:00

Síðasta fimmtudagur hvers mánaðar er Fimmtudagurinn langi. Af því tilefni bjóða söfn og sýningarstaðir upp á lengdan opnunartíma. Um að gera að nýta sér tilvalið tækifæri til að bregða sér af bæ, upplifa líflega myndlistarsenu, sjá sýningar, taka þátt í viðburðum og njóta lista.

Fimmtudagurinn langi er kunngjörður með stuðningi úr Miðborgarsjóði

Fylgstu með!

Á Fimmtudeginum langa stilla sýningarstaðir sig saman og bjóða upp á lengdan opnunartíma síðasta fimmtudag í hverjum mánuði, frá kl. 17:00— 22:00.

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Um okkur