Fimmtudagurinn langi - myndlist í borginni!

Síðasta fimmtudagur hvers mánaðar er Fimmtudagurinn langi. Af því tilefni bjóða söfn og sýningarstaðir upp á lengdan opnunartíma.

Um að gera að nýta sér tilvalið tækifæri til að bregða sér af bæ og upplifa líflega myndlistarsenu!

Dagskrá 25. janúar 2024

Fimmtudagurinn langi er kunngjörður með stuðningi úr Miðborgarsjóði

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur