Borderland Poetics

Borderland Poetics Research Programme er þriggja ára samvinnuverkefni á milli Myndlistarmiðstöðvar, CCA – Estonian Centre for Contemporary Art og Rupert – centre for arts, residencies and education.

Borderland Poetics Research Programme er þriggja ára samvinnuverkefni á milli Myndlistarmiðstöðvar, CCA – Estonian Centre for Contemporary Art og Rupert – centre for arts, residencies and education.

Markmið verkefnisins er að stuðla að frekari samvinnu milli Eistlands, Íslands og Litháen á sviði myndlistar. Titill verkefnisins er sóttur í sýninguna „Border Poetics“ sýningarstýrt af Eha Komissarov, 2018.

Verkefnið er styrkt af The Nordic Culture Point.

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur