David A. Ross

David Ross á merkan feril að baki og býr yfir sérþekkingu í sögu nýmiðlunar, skjálistar og gjörninga sem hann hefur fjallað um í skrifum sínum.

David A. Ross

David Ross á merkan feril að baki og býr yfir sérþekkingu í sögu nýmiðlunar, skjálistar og gjörninga sem hann hefur fjallað um í skrifum sínum. David Ross var sýningarstjóri yfirlitssýningar (ferðasýningar) á verkum Bill Viola í Whitney Museum of American Art. Ross er prófessor við School of Visual Art í New York og fyrrum safnstjóri bæði San Francisco Museum of Modern Art, Whitney Museum of American Art og Boston Institute of Contemporary Art. Hann hefur einnig starfað sem sýningarstjóri við University Art Museum, Berkeley, Long Beach Museum of Art og Everson Museum of Art, ásamt því að vera sýningarstjóri fjölda sýninga á alþjóðlegum vettvangi.

Upptaka af fyrirlestrinum hluti 1

Upptaka af fyrirlestrinum hluti 2

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur