Myndlistarsjóður: fjarvinnustofur fyrir vorúthlutun 2025

29.01.2025

Dagana 3.-7. febrúar verður boðið upp á fjarvinnustofur fyrir umsóknagerð í myndlistarsjóð.

  • mánudaginn 3. febrúar kl. 10:00-11:00
  • mánudaginn 3. febrúar kl. 13:00-14:00
  • þriðjudaginn 4. febrúar kl. 11:00-12:00
  • þriðjudaginn 4. febrúar kl. 14:00-15:00
  • miðvikudaginn 5. febrúar kl. 10:00-11:00 (á ensku)
  • Vnnustofurnar fara fram á netinu, Google Meet. Hámarksfjöldi 20 manns og lengd er 50 mín.

    Farið verður yfir umsóknareyðublaðið, textagerð, kostnaðaráætlun, fjármögnun og fylgiskjöl. Í lokin verður opnað fyrir spurningar og vangaveltur.

    Sýniseintak af umsóknarforminu er aðgengilegt hér.

    Nauðsynlegt er að skrá þátttöku hér.

    Nánar um myndlistarsjóð

    Umsóknarfrestur fyrir vorúthlutun myndlistarsjóðs 2025 er til kl. 16 mánudaginn 24. febrúar.

    Nánari upplýsingar hér.

    Gagnlegir hlekkir

    Vefsíða myndlistarsjóðs: www.myndlistarsjodur.is

    Reglur myndlistarsjóðs

    Úthlutunarstefna myndlistarsjóðs 2022-2025

    Myndlistarlög

    Hafa samband

    Ef upp koma fyrirspurnir varðandi umsóknarferlið, vinsamlegast sendið tölvupóst á info@myndlistarsjodur.is

    Fylgið okkur á Facebook og Instagram

    Dozie, Precious
    Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
    ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
    Austurstræti 5