Nýr þáttur með listmannarekna rýminu Open út á Granda

26.03.2023
Open

Í þættinum ræða Becky og Tinna við vinnustofumeðlimi OPEN Örn Alexander og Arnar Ásgeirsson um starfsemi vinnustofunnar sem sýningarstaðar sem hugsar um eyðurnar á faglegum myndlistarvettvangi hér á landi.

Open var stofnað af Arnari Ásgeirssyni, Hildigunni Birgisdóttur, Unu Margréti Árnadóttur og Erni Alexander Ámundasyni sem reka vinnustofuna/sýningarrýmið í sameiningu.

From Expat’s performance in 2022 at OPEN.

Frá gjörningi Expat 2022 í OPEN.

Næsta sýning OPEN verður með listamanninum Ingibjörgu Sigurjónsdóttur.

Fylgist með OPEN á Instagram og Facebook.

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Hrafnhildur Arnardóttir, Shoplifter, chromo
Dozie, Precious
Perpetual Motion
Islensku myndlistarverdlaunin 2023
Um okkur