Opið fyrir umsóknir - myndlistarsjóður seinni úthlutun 2017

10.07.2017
Blue box

Opið er nú fyrir umsóknir í Myndlistarsjóð, umsóknarfrestur stendur til 21. ágúst næstkomandi, en úthlutað verður í september.

Veittir verða styrkir í fimm flokkum, en þeir eru: Undirbúningsstyrkir og styrkir til minni sýningarverkefna allt að 500.000 kr. Styrkir til stærri sýningarverkefna, útgáfu-/rannsóknarstyrkir og aðrir styrkir allt að 2.000.000 kr.

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Hrafnhildur Arnardóttir, Shoplifter, chromo
Dozie, Precious
Perpetual Motion
Islensku myndlistarverdlaunin 2023
Um okkur