Umsóknarfrestur framlengdur

12.02.2024

Vegna kerfisbilunar hefur umsóknarfrestur í myndlistarsjóð verið framlengdur til þriðjudagsins 13. febrúar kl. 16:00.

Við biðjum velvirðingar á þessum óþægindum og takk fyrir þolinmæðina.

Til að skoða hvort umsókn hafi verið send inn má fara inn á myndlistarsjodur.eydublod.is og skrá sig inn efst í hægra horni, “Mínar síður”.  Undir “Send erindi” er hægt að sjá hvaða umsóknir og/eða greinargerðir hafa borist sjóðinum. 

Þeir umsækjendur sem vilja skila inn nýrri umsókn er velkomið að gera það og tilkynna að eldri umsókn sé úrelt, info@myndlistarsjodur.is

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur