Íslensku myndlistarverðlaunin 2020

Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, afhenti Íslensku myndlistarverðlaunin við hátíðlega athöfn í Iðnó fimmtudaginn 20. febrúar.

Útgáfa 2020

Myndlistin er marglaga og á sér margar víddir. Í einu mynd­ verki geta verið margir hverfipunktar og margir leiðarvísar. Það er hægt að sjá myndlistina frá mörgum hliðum, öllum mögulegum hliðum. Draumur er líka veruleiki.

Islensku myndlistarverdlaunin 2020 utgafa

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Hrafnhildur Arnardóttir, Shoplifter, chromo
Dozie, Precious
Perpetual Motion
Islensku myndlistarverdlaunin 2023
Um okkur