Myndlistarmaður ársins 2018: Sigurður Guðjónsson

Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, afhenti Íslensku myndlistarverðlaunin í fyrsta skipti í Listasafni Reykjavíkur fimmtudaginn 22. febrúar. Sigurður Guðjónsson var valinn Myndlistarmaður ársins fyrir sýninguna Innljós, í kapellu og líkhúsi St. Jósefsspítala í Hafnarfirði á vegum Listasafns ASÍ.

Islensku myndlistarverdlaunin 2018 - Sigurdru Gudjonsson

Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, afhenti Íslensku myndlistarverðlaunin í fyrsta skipti í Listasafni Reykjavíkur fimmtudaginn 22. febrúar. Sigurður Guðjónsson var valinn Myndlistarmaður ársins fyrir sýninguna Innljós, í kapellu og líkhúsi St. Jósefsspítala í Hafnarfirði á vegum Listasafns ASÍ.

Dómnefndin tilnefnir Sigurð Guðjónsson Myndlistarmann ársins fyrir ákaflega sterkar og heilsteyptar innsetningar á óvenjulegu sýningarsvæði í St. Jósefsspítala. Sýningin er sjónræn upplifun þar sem áhorfandinn verður meðvitaður um eigin tilvist og líkama. Verkin Fuser 2017, Scanner 2017 og Mirror Projector 2017 eru dularfull og voldug í senn og kalla fram óræða skynjun sem þó er full af vísunum í vélræna virkni.

Íslensku myndlistarverðlaunin tilnefningar 2018 Sigurður Guðjónsson Fuser Ljósm Vigfús Birgisson

Sigurður Guðjónsson: Innljós, í kapellu og líkhúsi St. Jósefsspítala í Hafnarfirði á vegum Listasafns ASÍ. Ljósmyndir: Vigfús Birgisson

Íslensku myndlistarverðlaunin tilnefningar 2018 Sigurður Guðjónsson Mirror Projector Ljósm Vigfús Birgisson
Íslensku myndlistarverðlaunin tilnefningar 2018 Sigurður Guðjónsson Scanner Ljósm Vigfús Birgisson
Íslensku myndlistarverðlaunin tilnefningar 2018 Sigurður Guðjónsson Fuser Ljósm Vigfús Birgisson
Íslensku myndlistarverðlaunin tilnefningar 2018 Sigurður Guðjónsson Fuser Ljósm Vigfús Birgisson

Sigurður Guðjónsson: Innljós, í kapellu og líkhúsi St. Jósefsspítala í Hafnarfirði á vegum Listasafns ASÍ.

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur