Flóra menningarhús

Flóra

Flóra vinnur að listsköpun og menningarstarfi með viðburðum, sérverkefnum, vinnustofum, sýningum og miðlun á verkum, hugmyndum og vörum eftir listamenn, hönnuði, bændur og aðra aðila í frumsköpun - húsið Sigurhæðir er stærsta verkefni staðarins og við erum í því - Flóra gerir líka menningarverkefnið pastel ritröð.

Staðsetning:

Sigurhæðir, Eyrarlandsvegur 3, 600 Akureyri

Merki:

Menningarmiðstöð

Opnunartímar:

27. maí – 6. nóv. Opið daglega: 9 – 15

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur