Fyrirbæri

Fyrirbæri

Fyrirbæri er multíkomplex sem hýsir vinnustofur og sýningarrými fyrir listamenn í hjarta Reykjavíkur. Vinnustofur og sýningarrými Fyrirbæris á Ægisgötu 7 er nauðsynlegar fyrir starfandi listamenn í Reykjavík bæði vegna staðsetningu og aðgegni inná vinnstofur þar sem byggingin er sniðin fyrir flókin og fyrirferða mikil listaverk. 

Staðsetning:

Ægisgata 7, 101 Reykjavík

Vefsíða:

Merki:

ListamannarekiðEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Fimmtudagurinn langi opið kl. 17:00 – 22:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur