Gallerí Fold

Gallerí Fold

Gallerí Fold var stofnað 1992 og er í dag í fremstu röð í sýningar- og uppboðshaldi á Íslandi.

Gallerí Fold selur verk eftir um það bil 40 af þekktustu listamönnum þjóðarinnar. Galleríið selur einnig eldri listaverk fyrir einstaklinga og fyrirtæki, bæði í beinni sölu og á uppboðum.

Í galleríinu eru þrír stórir sýningarsalir þar sem átta til tíu sýningar eru haldnar árlega með listaverkum eftir íslenska og alþjóðlega listamenn.

Gallerí Fold er meðlimur í The Fine Art Trade Guild.

Staðsetning:

Rauðarárstígur 12-14, 105 Reykjavík

Vefsíða:

Merki:

Gallerí

Opnunartímar:

Mánudagur12:00 - 18:00
Þriðjudagur12:00 - 18:00
Miðvikudagur12:00 - 18:00
Fimmtudagur12:00 - 18:00
Föstudagur12:00 - 18:00
Laugardagur12:00 - 16:00
SunnudagurLokað

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Um okkur