LG // Litla Gallerý

Litla Gallerý

LG er vettvangur fyrir myndlistarmenn sem sækjast eftir að koma listsköpun sinni á framfæri við almenning og þannig vera virkur þátttakandi í íslenskri samtímalist. Við leggjum áherslu á myndlist í öllu miðlum og formum og viljum skapa samtal milli íslenskra og erlendra listamanna við almenning og listunnendur. Stefna okkar er að vera aðdráttarafl fyrir hafnfirskt list- og menningalíf með því að halda úti reglulegum sýningarviðburðum. Rýmið er rekið án hagnaðarsjónarmiða.

Staðsetning:

Strandgata 19, 220 Hafnarfjörður

Vefsíða:

Merki:

Verkefnarými

Opnunartímar:

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Um okkur