Listasalur Mosfellsbæjar

Listasalur Mosfellsbæjar 2024

Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar er stað­sett­ur inn af Bóka­safni Mos­fells­bæj­ar. Á hverju ári eru sett­ar upp um tíu sýn­ing­ar, jafnt reyndra lista­manna og nýgræð­inga á svið­inu. Einnig er sal­ur­inn nýtt­ur fyr­ir ýmsa við­burði eins og tón­leika, fyr­ir­lestra og fundi.

Sal­ur­inn er rek­inn af Mos­fells­bæ og hef­ur ver­ið starf­rækt­ur frá 2005. Hann er op­inn á af­greiðslu­tíma Bóka­safns­ins og er geng­ið inn í sal­inn úr safn­inu.

Staðsetning:

Kjarni, Þverholt 2, 270 Mosfellsbær

Merki:

VerkefnarýmiEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Mánudagur09:00 - 18:00
Þriðjudagur09:00 - 18:00
Miðvikudagur09:00 - 18:00
Fimmtudagur09:00 - 18:00
Föstudagur09:00 - 18:00
Laugardagur12:00 - 16:00
SunnudagurLokað
Tilnefningar 2021 - Guðlaug Mía Eyþórsdóttir - Milli hluta

Guðlaug Mía Eyþórsdóttir, Milli hluta, 2020

Tilnefningar 2021 Guðlaug Mía Eyþórsdóttir

Guðlaug Mía Eyþórsdóttir, Milli hluta, 2020

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur