Algjörar skvísur

Samsýning / Group Exhibition

hafnarborg-algjorar-skvisur-hulda-vilhjalmsdottir-2025.jpg

Sýningin Algjörar skvísur býður gestum að kanna þemu sem tengjast mýkt, krafti og kvenlegri orku í samtímalist. Sýningin hverfist um ólíkar birtingarmyndir sætleikans, guðdómlegar og goðsagnakenndar kvenlegar erkitýpur og andahyggjuna sem lítur á (móður) náttúru sem síkvika veru. Þá eru þessar hugmyndir skoðaðar út frá því hvernig þær eiga við fólk, staði og hluti, einkum nú þegar segja má að kvenlegar erkitýpur séu að koma fram úr fylgsnum sínum og umbreyta skilningi okkar á sjálfsmynd og jafnvægi.

Á sýningunni getur að líta verk sem unnin eru í margvíslega miðla en markmiðið með sýningunni er að varpa ljósi á það hvernig þátttakendur túlka hinar ýmsu erkitýpur og goðsagnaverur, sem og samband okkar við náttúruna. Þannig býður Algjörar skvísur upp á áhugaverð sjónarhorn á viðkvæmni og mennsku með því að opna gátt fyrir hið yfirnáttúrulega til að flæða inn í jarðneskt líf.

Listamennirnir sem eiga verk á sýningunni eru:
Berglind Ágústsdóttir | Hrefna Sigurðardóttir
Darsha Hewitt | Svava Skúladóttir
Dýrfinna Benita Basalan | Róska
Gunnhildur Hauksdóttir | Gunnþórunn Sveinsdóttir
Hildur Ása Henrýsdóttir | Kíkó Korriró
Hulda Vilhjálmsdóttir | Kjarval
Veronica Brovall | Sóley Eiríksdóttir

Listamaður: Samsýning / Group Exhibition

Sýningarstjórar: Jasa Baka, Petra Hjartardóttir

Dagsetning:

28.08.2025 – 09.11.2025

Staðsetning:

Hafnarborg

Strandgata 34, 220 Hafnarfjörður, Iceland

Merki:

HöfuðborgarsvæðiðSýningHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

Mánudagur12:00 - 17:00
ÞriðjudagurLokað
Miðvikudagur12:00 - 17:00
Fimmtudagur12:00 - 17:00
Föstudagur12:00 - 17:00
Laugardagur12:00 - 17:00
Sunnudagur12:00 - 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5