Art Can Heal – Málþing um listmeðferð

Egill Sæbjörnsson, Ágústa Oddsdóttir, Ingimar Ólafsson Waage, Abigail Ley, Simona Dvořák

Art Can Heal

Art Can Heal – Málþing um listmeðferð til heiðurs Sigríði Björnsdóttur
Listasafni Íslands, Safnahúsinu við Hverfisgötu
Fimmtudaginn 23. janúar kl. 14:00-16:00

Dagskrá:14:00  ÁvarpIngibjörg Jóhannsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands

14:10 Art Can Heal Ágústa Oddsdóttir, kennari, myndlistarmaður og höfundur bókarinnar Art Can Heal. The Life and Work of Sigríður Björnsdóttir 
Egill Sæbjörnsson, myndlistarmaður og yfirumsjónarmaður bókarinnar. 

14:30 Unchartered path that links art, medicine and mental health Dr. Abigail Ley, listfræðingur og barnataugalæknir 

15:50 Kaffi 

16:00–16:45 Pallborðsumræður

Ágústa Oddsdóttir, myndlistarmaður, BA í félagsfræði og ensku, uppeldis- og kennslufræði frá HÍ 

Egill Sæbjörnsson, myndlistar- og tónlistarmaður

Dr. Abigail Ley, listfræðingur og barnataugalæknir  
Ingimar Ólafsson Waage, myndlistarmaður og deildarforseti listkennsludeildar Listaháskóla Íslands. 

Simona Dvořák, sýningarstjóri og listfræðingur í París.

Stjórnandi
Ingibjörg Jóhannsdóttir
, safnstjóri 

Listamenn: Egill Sæbjörnsson, Ágústa Oddsdóttir, Ingimar Ólafsson Waage, Abigail Ley, Simona Dvořák

Dagsetning:

23.01.2025

Staðsetning:

Listasafn Íslands

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginViðburðurHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

Mánudagur10:00 - 17:00
Þriðjudagur10:00 - 17:00
Miðvikudagur10:00 - 17:00
Fimmtudagur10:00 - 17:00
Föstudagur10:00 - 17:00
Laugardagur10:00 - 17:00
Sunnudagur10:00 - 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5