DRAUGASÖGUR Í SAFNAHÚSINU

Dagrún Ósk Jónsdóttir

Ásgrímur Jónsson, 1876-1958, Draugur- "Horfðu í glóðarauga mitt, Gunna", 1950

Í Safnahúsinu við Hverfisgötu

Kl 17:30


Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur segir frá draugum og þeim ólíku gerðum drauga sem finnast á Íslandi, svo sem uppvakningum, afturgöngum, útburðum og fépúkum. Sagðar verða nokkrar vel valdar draugasögur. Þá kennir Dagrún okkur ýmis praktísk atriði, eins og hvernig má þekkja drauga á förnum vegi, hvernig er hægt að vekja þá upp og hvernig maður losnar undan ásóknum þeirra. Öll velkomin, sem þora!

Listamaður: Dagrún Ósk Jónsdóttir

Dagsetning:

07.02.2025

Staðsetning:

Safnahúsið

Hverfisgata 15, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginLeiðsögn

Opnunartímar:

Mánudagur10:00 - 17:00
Þriðjudagur10:00 - 17:00
Miðvikudagur10:00 - 17:00
Fimmtudagur10:00 - 17:00
Föstudagur10:00 - 17:00
Laugardagur10:00 - 17:00
Sunnudagur10:00 - 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5