Ekki gleyma að blómstra

Björg Bábó Sveinbjörnsdóttir

Björg Bábó Sveinbjörnsdóttir Ekki gleyma að blómstra

"Af moldu ertu komin og að moldu skaltu aftur verða, en í millitíðinni ertu pottaplanta og það er alltaf eitthvað að. Sýningin er etnógrafía á mannflórunni hið ytra og hið innra sem leitast við að þroskast, blómstra og hámarka sig í samfélagi þar sem bestu útgáfur sjálfsins eru ákjósanlegar og alltaf rétt handan við hornið. Ekki gleyma að slökkva á hellunni og ekki gleyma að blómstra. Fyrir alla muni, reyndu að muna eftir því að vera."

Björg Bábó Sveinbjörnsdóttir starfar jöfnum höndum við listsköpun og kennslu. Hún er menntuð í hagnýtri menningarmiðlun, félags- og kynjafræði og er ein þeirra sem reka Hversdagssafnið á Ísafirði.

Listamaður: Björg Bábó Sveinbjörnsdóttir

Dagsetning:

08.03.2024 – 28.03.2024

Staðsetning:

Gallerí Úthverfa

Aðalstræti 22, 400 Ísafjörður, Iceland

Merki:

VesturlandSýning

Opnunartímar:

MánudagurLokað
ÞriðjudagurLokað
MiðvikudagurLokað
Fimmtudagur16:00 - 18:00
Föstudagur16:00 - 18:00
LaugardagurLokað
SunnudagurLokað

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Hrafnhildur Arnardóttir, Shoplifter, chromo
Dozie, Precious
Perpetual Motion
Islensku myndlistarverdlaunin 2023
Um okkur