Er þetta norður?

Samsýning / Group Exhibition

Er-þetta-nordur-Listahatíd-rvk

Hvað afmarkar það sem við köllum norður? Hvar liggja landamæri norðurheimskautsins og hvað einkennir þau sem eiga þar heima? Er meðal þeirra að finna sameiginlega reynslu þrátt fyrir fjölbreytta menningarflóru? Á samsýningunni Er þetta norður? kannar listafólk frá hinu víðfeðma norðri svörin við þessum spurningum.

Listafólkið sem tekur þátt í sýningunni kemur frá Samasvæði Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, Íslandi, Grænlandi, Síberíu, Alaska og Kanada.

Anders Sunna, Dunya Zakharova, Gunnar Jónsson, Inuuteq Storch, Marja Helander, Máret Ánne Sara, Maureen Gruben og Nicholas Galanin.

Listamaður: Samsýning / Group Exhibition

Sýningarstjórar: Daría Sól Andrews, Hlynur Hallsson

Dagsetning:

06.06.2024 – 15.09.2024

Staðsetning:

Listasafnið á Akureyri

Kaupvangsstræti 8, 600 Akureyri, Iceland

Merki:

NorðurlandSýningListahátíð í Reykjavík

Opnunartímar:

júní-ágúst 10 — 17 alla daga

september-maí

12 — 17 alla daga

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5