Flökkusinfónía kl. 19:30

Gjörningaklúbburinn

Gjörningaklubburinn Flokkusinfonia

Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á Myrkum músíkdögum 2024 fá tónleikagestir að upplifa nýstárlegt verk Gjörningaklúbbsins, Flökkusinfónu, þar sem tónlist, myndlist og kvikmyndalist renna saman í eitt. „Verkið býður upp

á abstrakt ferðalag þvert á tungumál þar sem flökkutaugin, samkenndartaug líkamans er virkjuð,“ segja listamennirnir um verkið, en sinfónían byggir á upplifun miðils á forsögu elstu hljóðfæra Sinfóníuhljómsveitar Íslands. „Í verkinu er allt skynróf líkamans virkjað á flakki um óræða heima á mörkum draums og veruleika.“

Miðasala á tix.is

Listamaður: Gjörningaklúbburinn

Dagsetning:

25.01.2024

Staðsetning:

Harpa

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginViðburðurFimmtudagurinn langiHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

Sjá vefsíðu

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur