Gluggi í Reykjavík

Ásgrímur Jónsson

Ásgrímur Jónsson

Sýningin Gluggi í Reykjavík samanstendur af úrvali verka eftir Ásgrím Jónsson sem eiga það sameiginlegt að tengjast nærumhverfi listamannsins í Reykjavík. Verkin eru úr safneign Listasafns Íslands en Ásgrímur ánafnaði íslensku þjóðinni öll listaverk sín ásamt húseign sinni að Bergstaðastræti 74 í Reykjavík.

Listamaður: Ásgrímur Jónsson

Sýningarstjórar: Guðrún Jóna Halldórsdóttir, Ragnheiður Vignisdóttir

Dagsetning:

17.12.2021 – 31.12.2023

Staðsetning:

Hús Ásgríms Jónssonar

Bergstaðastræti 74, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýning

Opnunartímar:

Maí – sep. Opið daglega: 10:00 – 17:00

Okt. – apr. Þri – sun: 10:00 – 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur