Hamraborg festival 2024

Samsýning / Group Exhibition

Hamraborg festival 2024

Hamraborg Festival er lifandi listahátíð í hjarta Kópavogs þar sem fram fara ólíkir viðburðir, gjörningar, tónlistarflutningur og vinnusmiðjur. Allar sýningar og viðburðir hátíðarinnar fara fram innan veggja menningarhúsa, almenningsrýma, kaffihúsa, verslana og vinnustaða Hamraborgar. Allir viðburðir hátíðarinnar eru gjaldfrjálsir og opnir öllum.

​​Listamennirnir sem koma fram eru meðal annars Deepa R. Iyengar, Adam Flint & Annahita Asgari, Hildur Elísa Jónsdóttir, Bryndís Björnsdóttir, Erik DeLuca, Hrefna Lind, Dýrfinna Benita Basalan, Emil Gunnarsson, Jóhanna Ásgeirsdóttir & Ásgerður Heimisdóttir, Anna Wallenius, Pétur Eggertsson, Sadie Cook & Ynda Eldborg, Antonía Berg, Íris Maríu Leifsdóttir og Vikram Pradhan. Á tískusýningu sýna hönnuðirnir Kamil Wesołowski og Rebekka Ashley. Á tónleikum á Catalinu koma fram MSEA, Ghostigital, Xiupill og plötusnúðar. Einnig verður boðið upp á ljóðalestur, vinnustofur, gagnvirkar innsetningar og gjörninga hugsuð fyrir börn og fjölskyldur.

Listamaður: Samsýning / Group Exhibition

Dagsetning:

29.08.2024 – 05.09.2024

Staðsetning:

Hamraborg Festival

Hamraborg , 200 Kópavogur, Iceland

Merki:

HöfuðborgarsvæðiðViðburður

Opnunartímar:

Mánudagur -
Þriðjudagur -
Miðvikudagur -
Fimmtudagur -
Föstudagur -
Laugardagur -
Sunnudagur -

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Um okkur