Huggandi

Ýmir Grönvold

Portfolio Ymir Gronvold 2024

Ýmir Grönvold (1994) býr og starfar í Reykjavík. Hann útskrifaðist af myndlistardeild listaháskóla íslands 2018, ásamt því að hafa sótt skiptinám við málaradeild í konunglegu akademíunni í Den Haag. Nýverið hefur Ýmir unnið með málverk, teikningu og fundið efni. Ásamt því að vinna inn í almenningsrými og borgarlandslag, þá afhjúpa verk hans ferli, merkingu og umbreytingu í litríkum táknum og blómum, sem má rekja til áhuga á efnistökum, aðferðarfræði og málverkahefðar.

Listamaður: Ýmir Grönvold

Dagsetning:

08.06.2024 – 29.06.2024

Staðsetning:

Portfolio Gallerí

Hverfisgata 71, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

MánudagurLokað
ÞriðjudagurLokað
MiðvikudagurLokað
Fimmtudagur14:00 - 18:00
Föstudagur14:00 - 18:00
Laugardagur14:00 - 18:00
Sunnudagur14:00 - 18:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur