Í lausu lofti

Auður Lóa Guðnadóttir

Audur-Loa-Listahatid-RVK

Sýningin Í lausu lofti samanstendur af nýjum skúlptúrum Auðar Lóu Guðnadóttur. Sýningin fjallar um það að tilheyra og tilheyra ekki, græna páfagauka í almenningsgörðum Lundúna, flöskuskeyti og allt þar á milli.

Auður Lóa býr og starfar í Reykjavík, en hún útskrifaðist af myndlistarsviði Listaháskóla Íslands árið 2015. Hún hefur sýnt víða og hlaut árið 2018 hvatningarverðlaun myndlistarráðs fyrir sýninguna Díana, að eilífu. Vorið 2021 opnaði hún sína fyrstu stóru einkasýningu, Já / Nei, í D-sal Listasafns Reykjavíkur. Auður Lóa hefur einbeitt sér að skúlptúrum úr máluðum pappamassa en sá grófi og óstýriláti efniviður ljáir verkum hennar kostulegan og sérstæðan blæ. Með notkun þessa að því er virðist léttvæga efnis nær hún fram óvæntri dýpt og býður upp á óhefðbundið sjónarhorn á viðfangsefni sín.

Listamaður: Auður Lóa Guðnadóttir

Dagsetning:

08.06.2024 – 07.07.2024

Staðsetning:

Gallerí Úthverfa

Aðalstræti 22, 400 Ísafjörður, Iceland

Merki:

VesturlandSýningListahátíð í Reykjavík

Opnunartímar:

MánudagurLokað
ÞriðjudagurLokað
MiðvikudagurLokað
Fimmtudagur16:00 - 18:00
Föstudagur16:00 - 18:00
LaugardagurLokað
SunnudagurLokað

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur