Kiosk 108

Samsýning / Group Exhibition

kiosk

KIOSK 108 blæs til þriggja daga hátíðar í samstarfi við Listahátíð þar sem skipstjórinn Monika Fryčová býður upp á óvænta og töfrandi viðburði. Á dagskránni verða ómissandi atriði þar sem saman fléttast framsækin listsköpun, psychedelia, rokk og ról, þjóðlagatónlist, djass, pönk og metal svo úr verður margbreytilegt og ástríðufullt neðanjarðarpartý.

Frekari upplýsingar má fá á kiosk108.net og á Instagramsíðunni kiosk108iceland.

Listamaður: Samsýning / Group Exhibition

Sýningarstjóri: Monika Fryčová

Dagsetning:

07.06.2024 – 08.06.2024

Staðsetning:

KIOSK 108

Austurvegur, 710 Seyðisfjörður, Iceland

Merki:

AusturlandListahátíð í ReykjavíkViðburður

Opnunartímar:

Sjá vefsíðu

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur