Millibil

Sigurrós G. Björnsdóttir

Listaval Sigurros 2024

Ég geng um og gægist inn á milli bila

Má ég kíkja?

Í sama bili, í því bili, tímabil, brúa bil, um það bil

Ég fálma og þreifa fyrir mér en gríp í tómt

Ég prófa aftur, gríp aftur í tómt

Allt pakkast þetta vel saman í ferðatösku

Ferðatöskusýning, vertu velkomin

Púsl, púst, pússerí, krass og púss

Þetta pússast saman á endanum

Hér og nú og hér og þar,

Hér um bil, fara bil beggja, í bili, bil á milli, bil

Það vantaði naglann svo skeifan tapaðist

Margt smátt gerir eitt stórt

Á milli, í millibili, á milli bila

Listamaður: Sigurrós G. Björnsdóttir

Dagsetning:

15.06.2024 – 29.06.2024

Staðsetning:

Listval

Hverfisgata 4, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýning

Opnunartímar:

MánudagurLokað
ÞriðjudagurLokað
Miðvikudagur13:00 - 17:00
Fimmtudagur13:00 - 17:00
Föstudagur13:00 - 17:00
Laugardagur13:00 - 16:00
SunnudagurLokað

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur