Öskurþögn

Anna Gunnlaugsdóttir , Hjörleifur Halldórsson

Öskurþögn

Myndlistarmennirnir Anna Gunnlaugsdóttir og Hjörleifur Halldórsson sýna um tuttugu verk, sprottin úr ástandi kulnunar. Verkin takast á við veruleika kulnunar og leitast við að varpa ljósi á þá þögn, doða og sjálfsafmáun sem hún skilur eftir sig.

Listamenn: Anna Gunnlaugsdóttir , Hjörleifur Halldórsson

Dagsetning:

10.07.2025 – 27.07.2025

Staðsetning:

Grafíksalurinn

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

MánudagurLokað
ÞriðjudagurLokað
MiðvikudagurLokað
Fimmtudagur14:00 - 18:00
Föstudagur14:00 - 18:00
Laugardagur14:00 - 18:00
Sunnudagur14:00 - 18:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5