Öskurþögn
Anna Gunnlaugsdóttir , Hjörleifur Halldórsson

Myndlistarmennirnir Anna Gunnlaugsdóttir og Hjörleifur Halldórsson sýna um tuttugu verk, sprottin úr ástandi kulnunar. Verkin takast á við veruleika kulnunar og leitast við að varpa ljósi á þá þögn, doða og sjálfsafmáun sem hún skilur eftir sig.
Listamenn: Anna Gunnlaugsdóttir , Hjörleifur Halldórsson