Ráðgátan um Rauðmagann
Samsýning / Group Exhibition
-raudmaginn-an-artals-li-thgig-2-2000x1380.jpg&w=2048&q=80)
Á sýningunni eru eftirgerðir og falsanir skoðaðar á grundvelli nýlegra rannsókna í faginu. Þá verður varpað ljósi á hvernig sérfræðingar innan safnsins meðhöndla og hlúa að ósviknum munum og verkum í safneign - ferli sem krefst sérfræðiþekkingar á sviði listasögu, vísindalegrar nálgunar forvörslu og sjónrænnar hugsunar.
Listamaður: Samsýning / Group Exhibition