Rauntími

Andreas Eriksson

Með því að bæta við einu nýju málverki mánaðarlega mun sýningin þróast yfir árið og undir lokin verða málverkin tólf talsins. Í rýminu við innganginn sýnir Eriksson nýtt upplagsverk, dagatal sem er prentað í 366 eintökum og endurspeglar fjölda daga á þessu ári. Sýning Eriksson er þriðja heilsárssýningin í i8 Granda og kemur á eftir sýningu B. Ingrid Olson árið 2023 og Alicju Kwade árið 2022. Sýningar i8 Granda standa mun lengur en vaninn er hjá söfnum og galleríum og eru helgaðar hugmyndum um tíma og rúm þar sem hin langi sýningartími leyfir listamönnum að íhuga hvernig tíminn mótar verk þeirra og flæðið hvetur áhorfendur til að endurheimsækja breytilegar innsetningarnar. Þetta er önnur sýning Andreas hjá i8.

Listamaður: Andreas Eriksson

Dagsetning:

18.01.2024 – 18.12.2024

Staðsetning:

i8 Grandi

Marshallhúsið, Grandagarði 20, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningHjólastólaaðgengiEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Mið – sun: 12:00 – 18:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur