Samtíningur

Örn Karlsson

Örn Karlsson Safnasafnið

Verkin eru varlega samsett og veita innsýn í smáheima þar sem afgangar og smádót öðlast nýja merkingu. Þau bera með sér nánd og umhyggju og vekja löngun til að rétta hlut þess sem hefur verið hent, sjá gæði og galdur í minnstu smáatriðum, sem alla jafna hefði verið hafnað. 

Listamaður: Örn Karlsson

Dagsetning:

12.05.2024 – 22.09.2024

Staðsetning:

Safnasafnið

Svalbarðseyri, 601 Akureyri, Iceland

Merki:

NorðurlandSýningHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

12. maí - 22. sep. Opið daglega: 10 – 17

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur