SINDRI

Sindri Ploder

Sindri Ploder

Listin hefur verið þungamiðjan í lífi Sindra Ploders frá unga aldri. Verk hans einkennast af auðþekkjanlegum, svipsterkum og grípandi andlitsmyndum.

Það mótíf skín í gegn sama í hvaða miðil Sindri vinnur, hvort sem það er með penna á pappír, keramík, textíl eða í við.

Listamaður: Sindri Ploder

Dagsetning:

06.04.2024 – 27.04.2024

Staðsetning:

Gallery Port

Hallgerðargata 19-23, 105 Reykjavík, Iceland

Merki:

HöfuðborgarsvæðiðSýning

Opnunartímar:

MánudagurLokað
ÞriðjudagurLokað
Miðvikudagur11:00 - 17:00
Fimmtudagur11:00 - 17:00
Föstudagur11:00 - 17:00
Laugardagur11:00 - 16:00
SunnudagurLokað

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur