Verk úr hendi

Elín Elísabet

Verk úr hendi

Formóður minni féll ekki verk úr hendi

skildi saumnálina alltaf eftir þrædda

til hálfs ofan í næsta spor 

mínar nálar eru tilbúnar í ótal sporum 

Elín Elísabet Einarsdóttir er myndlistarmaður og teiknari sem fæst þessa dagana helst við olíumálverk utandyra. Verkin á þessari sýningu eru annars vegar máluð á Syðra Lóni á Langanesi og hins vegar í Kollsvík í Rauðasandshreppi á Vestfjörðum. Elín er ættuð frá báðum stöðunum en amma hennar var Herdís Guðmundsdóttir frá Syðra-Lóni, dóttir Herborgar Friðriksdóttur og Guðmundar. 

Listamaður: Elín Elísabet

Dagsetning:

20.07.2025 – 15.08.2025

Staðsetning:

Sauðaneshús

Sauðanes, Langanesi, 681 Þórshöfn, Iceland

Merki:

NorðurlandSýning

Opnunartímar:

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5