Listamannaspjall: Verndarveggir kl. 18:00

Megan Auður

Megan Audur - listamannaspjall

Verið hjartanlega velkomin á listamannaspjall hjá Megan Auði en sýningin Verndarveggir opnaði síðastliðin laugardag í Höggmyndagarðinum.

Spjallið hefst kl 18:00.

Verndarveggir er einkasýning Megan Auðar sem samanstendur af teikningum og skúlptúrum sem öll fjalla um áfallastreituröskun og bata.

Listamaður: Megan Auður

Dagsetning:

29.02.2024

Staðsetning:

Höggmyndagarðurinn

Nýlendugata 17a, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginLeiðsögn listamannaFimmtudagurinn langiEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Um okkur