Listamannaspjall: Verndarveggir kl. 18:00
Megan Auður
Verið hjartanlega velkomin á listamannaspjall hjá Megan Auði en sýningin Verndarveggir opnaði síðastliðin laugardag í Höggmyndagarðinum.
Spjallið hefst kl 18:00.
Verndarveggir er einkasýning Megan Auðar sem samanstendur af teikningum og skúlptúrum sem öll fjalla um áfallastreituröskun og bata.
Listamaður: Megan Auður