Myndlist á Íslandi 5. tbl. 2025
Efnisyfirlit:
„að njóta botnlauss hyldýpis völundarhússins“ eftir Adam Buffington
Greinin „að njóta botnlauss hyldýpis völundarhússins“: Um óperu í íslenskri samtímalist eftir Adam Buffington birtist í 5. tbl Myndlist á Íslandi, útgefið 2025. Hugmyndir tengdar óperum hafa orðið æ meira áberandi í íslenskri myndlist. Óperan bræðir saman mörg listform og það má geta sér til að einmitt þetta heilli yngri myndlistarmenn sem finna þar hefð sem kallast á við þverfaglega nálgun hugmyndalistarinnar.