Myndlist á Íslandi 3. tbl. 2023

Efnisyfirlit:

  • Ritstjórnarpistill
  • Menningarleg sérstaða eyju í samanburði við útlönd  - Heiðar Kári Rannversson
  • Hvernig líta vinir þínir út? - Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir
  • Tikkað í box - Lukas Bury
  • Framtíð myndlistargagnrýni - Eyja Orradóttir
  • MáÍs gallerí - Sýningarstjóri: Sunna Ben
  • Samtök listasafna 
  • Að láta heyra í sér? Mikilvægi gestavinnustofa á Íslandi - Gundega Šķēla
  • Künstlerhaus Bethanien - Birta Guðjónsdóttir
  • Kerfislægur leikur - Juliane Foronda
  • Íslensku myndlistarverðlaunin 2023
  • Nútíð í flæði  - CCA Estonia – Kaarin Kivirähk, Marika Agu, Maria Arusoo & Sten Ojavee
  • LIST–DAUÐI–ÁST–PENINGAR - Páll Haukur Björnsson
  • Tikkað í box eftir Lukas Bury

    Á Sequences-hátíðinni í október 2021 flutti listamannatríóið Lucky 3 magnaðan gjörning. Þá skúruðu þau Darren Mark, Dýrfinna Benita Basalan og Melanie Ubaldo gólfið í listamannarekna sýningarrýminu OPEN í átta klukkustundir samfleytt og sögðu aðeins öðru

    Lukas_Bury_checkbox

    Fylgið okkur á Facebook og Instagram

    Dozie, Precious
    Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
    ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
    Austurstræti 5