Á Sequences-hátíðinni í október 2021 flutti listamannatríóið Lucky 3 magnaðan gjörning. Þá skúruðu þau Darren Mark, Dýrfinna Benita Basalan og Melanie Ubaldo gólfið í listamannarekna sýningarrýminu OPEN í átta klukkustundir samfleytt og sögðu aðeins öðru