Gerðarsafn

Gerðarsafn er framsækið nútíma- og samtímalistasafn í Kópavogi. Gerðarsafn býður upp á fjölbreytt sýningarhald á verkum íslenskra og erlendra samtímalistamanna samhliða sýningum úr safneign. Starfsemi safnsins endurspeglar stöðu þess sem eina listasafn landsins stofnað til heiðurs listakonu, Gerðar Helgadóttur (1928-1975).

Staðsetning:

Hamraborg 4, 200 Kópavogur

Vefsíða:

Merki:

SafnHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

Opið daglega: 12 - 18

Fimmtudagurinn langi opið til kl. 21:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur