Listasafn Árnesinga

Listasafn Árnesinga býður upp á fjölbreyttar og metnaðarfullar sýningar sem veita gott aðgengi að myndlistararfi þeim sem það varðveitir.  Safnið hefur á síðustu árum sett upp metnaðarfullar sýningar bæði á innlendum og erlendum listamönnum og hefur verið í samstarfi við önnur söfn um sýningar um árabil.  Sýningarstefnan er margbreytileg en oft með skírskotun í umhverfið á Suðurlandi.

Staðsetning:

Austurmörk 21, 810 Hveragerði

Merki:

SafnHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

Jún – ágú. Opið daglega: 12 – 17

Sep – maí. Þri – sun: 12 – 17

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Um okkur