Skaftfell

Starfsemi Skaftfells er tileinkuð miðlun, viðgangi og framþróun myndlistar á Austurlandi. Þeim skyldum er framfylgt með sýningarhaldi, rekstri gestavinnustofa og fræðslustarfi. Miðstöðin hefur einnig umsjón með Geirahúsi, þar sem alþýðulistamaðurinn Ásgeir Jón Emilsson bjó til dauðadags.

Staðsetning:

Austurvegur 42, 710 Seyðisfjörður

Vefsíða:

Merki:

Menningarmiðstöð

Opnunartímar:

MánudagurLokað
Þriðjudagur11:00 - 16:00
Miðvikudagur11:00 - 16:00
Fimmtudagur11:00 - 16:00
Föstudagur11:00 - 16:00
Laugardagur11:00 - 16:00
SunnudagurLokað

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Um okkur