Listasafn Svavars Guðnasonar

Svavarssafn

Listasafn Svavars Guðnasonar, oftast kallað Svavarssafn, er samtímalistasafn á Höfn í Hornafirði nefnt eftir einum mikilvægasta listmálara Íslendinga á 20. öldinni. Svavar Guðnason fæddist á Höfn 1909 og var brautryðjandi abstraktmálverksins á Íslandi og heimsþekktur sem hluti af COBRA-listahópnum.

Kjarni safneignar listasafnsins samanstendur af verkum Svavars Guðnasonar, auk ýmissa Hornfirðinga og listafólks sem hefur unnið list í eða tengda Austurskaftafellssýslu.

Staðsetning:

Hafnarbraut 27, 780 Höfn í Hornafirði

Merki:

Safn

Opnunartímar:

Sep – maí. Opið daglega: 9 – 17

Jún – ágú. Mán – fös: 9 - 17. Lau – sun: 13 – 17

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Hrafnhildur Arnardóttir, Shoplifter, chromo
Dozie, Precious
Perpetual Motion
Islensku myndlistarverdlaunin 2023
Um okkur