Áþreifanlegt - Ull á striga
Sigríður Júlía Bjarnadóttir

Samkvæmt Íslensku orðabókinni er orðið “áþreifanlegur”; tekið verður á, snertanlegur, ómótmælanlegur, áþreifanlegar staðreyndir. Við erum allskonar það er sannleikur. Sterkar, veikar, fatlaðar, bugaðar og máttugar.
Áhugi minn á gyðjum og táknmyndum kveiktu Valgerður H. Bjarnadóttir og Marija Gimbutas. Fjögra til 40 þúsund ára gömul líkneski hafa fundist víða um Evrópu, allt frá Miðjarðarhafi til Eystrasalts.
Þessir kvenlíkamar eru taldir vísa til Móður Jarðar, Veraldargyðjunnar sem gefur og skapar. Fornleifauppgröftur bendir til samfélags friðar og velsældar,- áður en stríðsmenning, feðraveldi og tvíhyggja tók við.
Ég hef rissað mörg hundruð skissur og hér eru nokkrar áþreifanlegar.
Takk Valgerður, sýn þín á söguna sáir fræjum.
Takk Vanadísir og Jötnameyjar.
- Sigríður Júlía Bjarnadóttir
--------
Menntun:
Kennaradeild MHÍ 84-88
SanFrancisco Art Institute 89-90
Kennari 1990 - 2024
Ýmsar sýningar í gegnum árin.
Meðlimur í SÍM
--------
Sérstök sýningaropnun verður fimmtudaginn 7. ágúst frá 18:00-21:00 og allir hjartanlega velkomnir!
Aðrir opnunartímar:
Fös. 8. ágúst 14:00 - 17:00
Lau. 9. ágúst 14:00 - 17:00
Sun. 10. ágúst 14:00 - 17:00
Þri. - fös 12.- 15. ágúst 14:00 - 17:00
Lau 16. ágúst 14:00 - 17:00
Sun 17. ágúst 14.00 - 17:00
Listamaður: Sigríður Júlía Bjarnadóttir
Sýningarstjóri: Elvar Gunnarsson