Fagurfræði skynfæra og lystisemda

Samsýning / Group Exhibition

Fagurfræði safnasafnið

Sýningunni er ætlað að virkja skilningarvitin, tengja saman hluti, form og liti með leiðarstefjum, tilvísunum og sjónlínum. Hún vekur spurningar um hversdagsleg gildi og frumlegar útfærslur. Henni er ætlað að virkja hugarflugið með áherslu á kímni, bjartsýni, langanir, reynslu og tilfinningar. Með jákvæðu hugarfari gæti niðurstaðan legið í augum uppi, Það er gott að halla eyra að fólki sem hefur munninn fyrir neðan nefið!

Ásta Björk Friðbertsdóttir (1947-2022), Ásta Ólafsdóttir, Ásgeir Jón Emilsson (1931-1999), Anna Líndal, Bjarni H. Þórarinsson, Bryndís Símonardóttir, Daði Guðbjörnsson, Dieter Roth (1930-1998), Dorothy Iannone (1933-2022), Elsa Doróthea Gísladóttir, Erla Þórarinsdóttir, Gísli Halldórsson, Gloría Lopez, Guðmundur Oddur Magnússon, Guðrún Erla Geirsdóttir, Guðrún Hadda Bjarnadóttir, Gunnhildur Walsh Hauksdóttir, Halldóra Emilsdóttir, Harpa Björnsdóttir, Hildur Hákonardóttir, Hildur Kristín Jakobsdóttir (1935-2003), Helgi Valdimarsson, Helgi Þorgils Friðjónsson, Hjálmar Jónsson frá Bólu (1796-1875), Ívar Valgarðsson, Joe Keys, Jón B.K. Ransu, Kees Visser, Kristján Guðmundsson, Magnhildur Sigurðardóttir, Magnús Pálsson, Níels Hafstein, Nini Tang, Oddný Magnúsdóttir, Óskar Margeir Beck Jónsson (1922-1997), Peter Holstein, Ragnar Kjartansson, Ragnheiður Þóra Ragnarsdóttir, Ragnhildur Stefánsdóttir, Rúrí, Sara Björnsdóttir, Sigurjón Jóhannsson (1939-2023), Sigríður Ágústsdóttir (1949-2023), Stefán Tryggva og Sigríðarson, Steinunn Björg Egilsdóttir, Tómas Jónsson, Þórgunnur Þórsdóttir, Þórunn Elísabet Sveinsdóttir, Þór Vigfússon, Unnar Örn, Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson, Yvonne Beelen & óþekkt listafólk / unknown artists 

Listamaður: Samsýning / Group Exhibition

Dagsetning:

12.05.2024 – 22.09.2024

Staðsetning:

Safnasafnið

Svalbarðseyri, 601 Akureyri, Iceland

Merki:

NorðurlandSýningHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

12. maí - 22. sep. Opið daglega: 10 – 17

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur