Glitský

Samsýning / Group Exhibition

Glitský LR LHI

Á útskriftarsýningu Listaháskóla Íslands 2024 sýna yfir 70 nemendur úr myndlistardeild, hönnun og arkitektúr verk sín.

Útskriftanemendurnir kljást meðal annars við endurskilgreiningu kynslóðahússins, skoða djöflavæðingu á náttúrulegum fyrirbærum, rannsaka hvort hægt sé að búa til hátískufatnað úr íslenskri ull án þess að koma nokkurntíman nálægt saumavél, gera tilraunir með nýja tækni til sjónrænnar miðlunar og leita að fegurðinni í ógurleika samtímans. Verkefnin endurspegla nám, rannsóknir og listsköpun þeirra á síðustu árum. Útskriftarnemendurnir takast á við áskorarnir okkar daga – ljós og myrkur, kulda og hlýju – og útkoman boðar tíðindi.

Listamaður: Samsýning / Group Exhibition

Dagsetning:

11.05.2024 – 20.05.2024

Staðsetning:

Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

Opið alla daga: 10:00 – 17:00

Fimmtudagar opið til kl. 22:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur