Heiðin

Jessica Auer

Jessica Auer Heiðin

Sýningin samanstendur af nýlegum ljósmyndum og myndböndum eftir kanadíska ljósmyndarann Jessicu Auer sem búsett er á Seyðisfirði.

„Heiðin“ er yfirstandandi verkefni sem kannar sögu og þróun vegs 93, hæsta fjallvegar á Íslandi og einu landleiðina til og frá Seyðisfirði. Á veturna er vegurinn lokaður dögum saman og einangrar íbúa frá vistum og restinni af samfélaginu. Þessi einstaki lífsmáti, einangraður og ótryggur, er í róttækum breytingum þar sem 13 kílómetra jarðgöng munu brátt leysa Fjarðarheiði af hólmi.


„Heiðin“ skrásetur þessa mikilvægu breytingu í gegnum mismunandi miðla; kvikmyndun, ljósmyndun og frásagnir frá undanförnum árum.

Listamaður: Jessica Auer

Dagsetning:

13.04.2024 – 08.06.2024

Staðsetning:

Skaftfell

Austurvegur 42, 710 Seyðisfjörður, Iceland

Merki:

AusturlandSýning

Opnunartímar:

MánudagurLokað
Þriðjudagur11:00 - 16:00
Miðvikudagur11:00 - 16:00
Fimmtudagur11:00 - 16:00
Föstudagur11:00 - 16:00
Laugardagur11:00 - 16:00
SunnudagurLokað

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur