Herðubreið og Hólsfjöll

Stefán V. Jónsson (Stórval), Brynhildur Þorgeirsdóttir

Safnasafnið - Herðubreið og Hólsfjöll - Stórval - 2025

Brynhildur hefur um árabil steypt Herðubreið í litað gler, upphaflega í hvítleitum tón sem gefur fjallinu efnislegt gagnsæi og dýpt og dulúð. Hún jók svo frumlitunum við til að fá meiri fjölbreytni. Stefán V. Jónsson frá Möðrudal á Fjöllum, eða Stórval, hafði mikið dálæti á Herðubreið og bregður henni fyrir í verkum hans ásamt Hólsfjöllum sem hér eru meira áberandi. Hann notaði öflug form fjallanna til að tjá fjölbreytileg tilbrigði birtu og skugga. Stórval málaði Herðubreið og Hólsfjöll endurtekið í sterkum litum á breiðum skala til að móta og endurlifa fjallasýn bernsku sinnar. 

Listamenn: Stefán V. Jónsson (Stórval), Brynhildur Þorgeirsdóttir

Sýningarstjóri: Níels Hafstein

Dagsetning:

11.05.2025 – 21.09.2025

Staðsetning:

Safnasafnið

Svalbarðseyri, 606 Akureyri, Iceland

Merki:

NorðurlandSýningHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

10. maí - 21. sep. Opið daglega: 10 – 17

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5