Jólasýningin 2023

Samsýning / Group Exhibition

Ásmundarsalur

Jólasýningin í Ásmundarsal 2023 opnar í sjötta sinn laugardaginn 2. desember frá kl. 14-17. Sýningin er sölusýning með verkum eftir 32 samtímalistamenn, sem flestir hafa unnið verk sérstaklega fyrir þessa sýningu. Við endurtökum einnig leikinn frá því í fyrra og gefum út bók samhliða sýningunni sem veitir innsýn inn í vinnustofur og hugarheim listamannanna sem eru með verk til sýnis og þar með nær sýningin að lifa áfram eftir jólin

SÝNENDUR:

Amanda Riffo Andreas Brunner Árni Jónsson Á. Birna Björnsdóttir Brák Jónsdóttir Claire Paugam Claudia Hausfeld Curro Rodriguez Elísabet Brynhildardóttir Emma Heiðarsdóttir Eva Ísleifsdóttir Finnbogi Pétursson Finnur Arnar Fritz Hendrik Gabríela Friðriks Geirþrúður Hjörvar Helga Páley Helgi Hjaltalín Eyjólfsson Ívar Valgarðsson Karolina Hellberg Kristin Nordhoy Kristinn E. Hrafnsson Logi Leó Loji Höskuldsson Lukas Kindermann Nína Óskarsdóttir Shu Yi Sigurður Guðjónsson Sigurrós G. Björnsdóttir Valgerður Sigurðardóttir Weronika Balcerak

Í Gryfjunni verður starfrækt Bókaverzlun þar sem áhersla verður lögð á að kynna nýjar bækur í bland við gamlar og rótgrónar bókmenntir, þeirra á meðal bókverk og bækur um myndlist. Þessi jólin eiga gestir og gangandi því eftir að geta sótt sér innblástur í bækur í Ásmundarsal og spjallað við marga fremstu rithöfunda landsins á Jólabóka-glöggi, kvöldviðburði sem unninn er í samstarfi við Ragnar Jónasson og Sverri Norland, haldinn alla þriðjudaga fram að jólum frá kl. 20-22.

Almennur opnunartími sýningar verður alla daga frá 13-17 ~ en opið til kl.20 dagana 22. og 23. desember.

Listamaður: Samsýning / Group Exhibition

Dagsetning:

02.12.2023 – 23.12.2023

Staðsetning:

Ásmundarsalur

Freyjugata 41, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Mánudagur08:00 - 17:00
Þriðjudagur08:00 - 17:00
Miðvikudagur08:00 - 17:00
Fimmtudagur08:00 - 17:00
Föstudagur08:00 - 17:00
Laugardagur09:00 - 17:00
Sunnudagur09:00 - 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur