Ljóð salatbeðsins

Jasa Baka, Anna Hrund Másdóttir

Ljóð salatbeðsins Annabelles home

Annabelle’s home kynnir með stolti fyrsta samstarfsverkefni sjónlistakvennanna Önnu Hrund Másdóttur og Jasa Baka. „Ljóð salatbeðsins“ kveikir á því ójarðneska, annars heimskennda og andlega og kallar fram draumkenndar aðstæður í súrrealískt sviðsettu svefnherbergi. Glóandi salatbeð, hversdagslegir hlutir og andagæddir postulínsvinir eru hlaðnir orku úr sálrænni veröld listamannanna með fórnum og óskum.

Listamenn: Jasa Baka, Anna Hrund Másdóttir

Dagsetning:

17.05.2024 – 14.06.2024

Staðsetning:

Annabelle´s Home

Framnesvegur 27, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

MánudagurLokað
ÞriðjudagurLokað
MiðvikudagurLokað
Fimmtudagur16:00 - 21:00
FöstudagurLokað
LaugardagurLokað
SunnudagurLokað

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur